Framundan

Framundan

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs þá er gaman að segja frá því að tveir nýjir nemendur byrjuðu í skólanum nú eftir áramótin. Það eru systur sem fara í 2. og 3.bekk. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar.

Framundan eru foreldraviðtöl 15.janúar og síðan stefnum við að því að fara í skíðaferð í Bláfjöll í lok janúar.