Sumarlestur 2024

Síðustu þrettán ár hefur verið átaksverkefni í lestri í skólanum okkar þar sem markmiðið er að auka lestrarfærni og lestrargleði barna með því að hvetja þau til þess að lesa sem oftast heima um sumarið og þar með viðhalda þeim framförum sem þau hafa náð yfir veturinn. Í ár var...

Vikan framundan

Miðvikudagur 25. september: 1.-7. bekkur á tónleika í Aratungu Fimmtudagur 26. september: kennaraþing byrja eftir hádegi, nemendur fara heim kl 12:40 Föstudagur 27. september: starfsdagur - kennaraþing

Vikan framundan

Miðvikudagur 18. sep. Fyrsta skoflustunga að nýja íþróttahúsið kl 13:00 Fimmtudagur 19. sep. Smiðjur hjá 8. bekkur á Flúðum Föstudagur 20. sep Smiðjur hjá 8. bekkur á Flúðum og hjá 5.-7. bekkur í Reykholti

Vikan framundan

Miðvikudagur : hjóladagur eftir hádegi Fösturdagur og laugadagur eru réttir, ekki skóli á föstudaginn

Skólaslit

Í dag voru skólaslit við hátíðlega athöfn í Árnesi. Afhentur var vitninsburður og verðlaun voru veitt fyrir árangur á sundmóti.  Starfsmenn og nemendur halda nú kátir og glaðir út í sumarið. Skólasetning verður miðvikudaginn 21.ágúst kl. 11. Foreldrar og nemendur barna sem eru að fara í 1.bekk koma kl. 10,...

Upplestrarkeppnin

Nú í vikunni var litla upplestrarkeppnin í 4.bekk. Nemendur fluttu texta og ljóð og unnir voru margir sigrar. Stóra upplestarkeppnin fór fram 23.maí á Laugarvatni. Magnús Örn og Kristín Ágústa tóku þátt fyrir okkar hönd og stóðu sig frábærlega.  

Næsta vika

Mánudagurinn 27.maí - Starfsdagur. Nemendafrí. Þriðjudagur 28.maí - Vordagur. Nemendur þurfa að koma vel klæddir fyrir útiveru og hafa sundföt með sér. Miðvikudagur 29. maí - Vorferð hjá 5.-7.bekk Fimmtudagur 30.maí - Skógarferð. Skólahlaup, vað og sull ef veður leyfir. Föstudagur 31. maí - Skólaslit kl. 10 í Árnesi. Enginn...

Stóra upplestrarkeppnin

Mánudaginn 13.maí var undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina. Þá tóku nemendur í 7. bekk skólans þátt og fluttu texta og ljóð sem þau voru búin að æfa. Dómnefnd var fengin til þess að velja hvaða nemendur fara áfram í úrslit sem verða á Laugarvatni þann 23. maí. Það voru Kristín Ágústa...

Vikan framundan

Mánudagur 20.maí - Annar í hvítasunnu, frídagur Fimmtudagur 23. maí - Stóra upplestrarkeppnin á Laugarvatni  

Samvinna milli skólastiga

Nú styttist í annan enda á farsælum skólaheimsóknum skólahóps Leikholts. Við unnum að fjölbreyttum verkefnum á stöðvum með þemað risaeðlur á haustönn og víkinga nú á vorönn. Áhersla var á samskipti og vináttu, eldri nemendur tóku vel á móti þeim yngri og sýndu þeim skipulagið, skólann og starfsfólkið.  Við hlökkum...