Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Mánudaginn 13.maí var undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina. Þá tóku nemendur í 7. bekk skólans þátt og fluttu texta og ljóð sem þau voru búin að æfa. Dómnefnd var fengin til þess að velja hvaða nemendur fara áfram í úrslit sem verða á Laugarvatni þann 23. maí.

Það voru Kristín Ágústa og Magnús Örn sem dómnefndin valdi og til vara var Valtýr Nökkvi.

Í dómnefndinni voru: Anna María Flygenring og Anna Kristjana Ásmundsdóttir