Upplestrarkeppnin

Upplestrarkeppnin

Nú í vikunni var litla upplestrarkeppnin í 4.bekk. Nemendur fluttu texta og ljóð og unnir voru margir sigrar.

Stóra upplestarkeppnin fór fram 23.maí á Laugarvatni. Magnús Örn og Kristín Ágústa tóku þátt fyrir okkar hönd og stóðu sig frábærlega.