Reglur í Þjórsárskóla við skóla byrjun 2020-2021

Okkar húsnæði er ekki nógu stórt til að bjóða foreldrum á skólasetningu, þess vegna verður skólasetning með örðu sniði en við erum vön. Nemendur koma með skólabíl kl 10:00 og fara heim 12:30 eins og venjulega á föstudögum. Námsefniskynningin verður seinna í haust og sjá umsjónarkennarar um hana í hverjum...

Skólaslit

Þriðjudaginn 2. júní voru skólaslit í Þjórsárskóla. Skólaslit voru óhefðbundnum hætti vegna aðstæðna í samfélaginu. Nemendur byrjuðu daginn í heimastofum með umsjónarkennurum, þar sem afhentur var vitnisburður og viðurkenningar. Þá var farið út í ratleik og þrautir og endað var á því að grilla saman. Bolette var úti með skólaslitin...

Vikan framundan

Þriðjudagur 26. maí - Síðasti sundtíminn. Nemendur mega hafa með sér dót ef þeir vilja.  Miðvikudagur 27. maí - Venjulegur skóladagur. Fimmtudagur 28. maí - Vorferðir nemenda. Föstudagur 29.maí - Skógarferð: Skólahlaup í skóginum og síðan mega nemendur vaða í Sandá. Mánudagur 1. júní - Annar í Hvítasunnu. Frídagur. Þriðjudagur...

Vikan framundan

Mánudagur 18. maí - Myndataka 1., 5. og 7.bekkur. Þriðjudagur 19. maí - Sundmót skólans. Nemendur í 5.-7. bekk keppa og síðan fara allir í sund. Miðvikudagur 20. maí - Starfsdagur. Enginn skóli. Fimmtudagur 21. maí -  Uppstigningardagur - Enginn skóli. Föstudagur 22. maí - Venjulegur skóladagur.     

Útinám

Hvað geta margir krakkar staðið inni í fermetra?   

Vikan framundan

Þriðjudagur 12.maí - Brautarholtssund Miðvikudagur 13.maí - 7. bekkur á Flúðum allan daginn. Hjúkrunarfræðingur kemur með fræðslu í 1.-4.bekk. Fimmtudagur 14. maí - Skólahópur leikskólans hér allan daginn. Föstudagur 15. maí - Grænfánaúttekt.   Þá viljum við minna á að mánudaginn 18. maí verður bekkjarmyndataka, á vegum foreldrafélagsins, hjá 1,...

Vikan 4. – 8. maí

Skólastarfið er nú komið í gang aftur með eðlilegum hætti og kennt er samkvæmt stundatöflu. Áfram verður lögð mikil áhersla á handþvott og biðjum við foreldra að halda nemendum heima ef þeir eru með kvef- eða flensueinkenni.    Þriðjudagur 5. maí - Skólasund í Neslaug Miðvikudagur 6. maí - Sigríður...

Skipulagið til 4. maí

Skipulag fyrir 14. apríl til 17. apríl{phocadownload view=file|id=375|target=s} Skipulag fyrir 20. apríl til 30. apríl{phocadownload view=file|id=374|target=s} Starfsmenn Þjórsárskóla hafa unnið að breytingum á skipulagi skólastarfsins vegna Covid-19 og má sjá það hér: {phocadownload view=file|id=372|target=s} ​Við biðjum ykkur að fylgjast vel með tölvupósti frá skólanum í vikunni þar sem breytingar geta orðið á...

Breytingar á skólastarfi

Vegna aðstæðna í samfélaginu og samkomubanns getur skólastarfið ekki verið með sama hætti og áður. Við höfum sett niður skipulag fyrir vikuna og verður helmingur nemenda í skólanum í einu.  Þriðjudagur: Nemendur verða í skólanum frá þessum bæjum/stöðum: Ásólfstaðir, Hagi, Ásar, Laxárdalur, Steinsholt, Glóruhlið, Árneshverfi, Bjarkarlaut, Knarraholt, Hæll, Þrándarholt og...

Vikan framundan

Þriðjudagur 3. mars - Stóra upplestrarkeppnin í Árnesi kl. 14. Föstudagur 6.mars - Undirbúningur fyrir árshátíð byrjar.