Spil frá foreldrafélaginu

Spil frá foreldrafélaginu

Foreldrafélagið færði skólanum á dögunum spil að gjöf. Spilin heita Manga Party og Speech og eiga eftir að koma sér vel bæði í leik og starfi. Viljum við þakka foreldrafélaginu fyrir góða gjöf.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]