Spil frá foreldrafélaginu

Spil frá foreldrafélaginu

Foreldrafélagið færði skólanum á dögunum spil að gjöf. Spilin heita Manga Party og Speech og eiga eftir að koma sér vel bæði í leik og starfi. Viljum við þakka foreldrafélaginu fyrir góða gjöf.