Vikan framundan

Vikan framundan

Nú styttist í jólafrí og nokkuð er um uppbrot í vikunni.

Þriðjudagur 15. desember – Jóla göngutúr frá 9.30. Mikilvægt að koma vel klædd, fyrir langa útiveru.

Miðvikudagur 16. desember – Jóla – Jóla stöðvar fyrir hádegi. Eldra og yngra stig vinnur að jólatengdum verkefnum á stöðvum. Kennsla samkvæmt stundaskrá eftir hádegi. 

Fimmtudagur 17. desember – Jóla – Jóla stöðvar fyrir hádegi. Eldra og yngra stig vinnur að jólatengdum verkefnum á stöðvum. Í hádeginu er nemendum boðið upp á jólamat. Kennsla samkvæmt stundaskrá eftir hádegi. 

Föstudagur 18. desember – Litlu – jóli, milli kl. 10-12. Stofujól og dansað kringum jólatré. Nemendur mega koma með „sparinesti“ og pakka í pakkaleik í stofunum.

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]