Föstudaginn 22. maí fór 1.– 4. bekkkur í heimskókn í fjárhúsið í Eystra-Geldingaholti en þar var sauðburður á fullu. Farið var gangandi og tók gangan um 20 mínútur hvora leið. Nemendum var skipt í hópa þegar á áfangastað kom, einn hópur í einu fylgdist með kindunum á meðan aðrir busluðu...
tenglar
Heimasíða Skeiða- og Gnúpverjahrepps Art Geta Heimasíða FlúðaskólaLandvernd Grænfáninn Tónlistarskóla Árnesinga Heimili og skóli Skólaskrifstofa SuðurlandsSAFT Aðalnámskrá grunnskóla Lög um...
textílmennt-tenglar
Thorvaldsens
ART
Nú er síðasta ART námskeiðið búið hjá okkur. 4 drengir luku því farsællega. Það hefur verið gaman að vinna með hópana í vetur. Allir tóku virkan þátt og umræðurnar voru líflegar og skemmtilegar. Vonum við að þetta námskeið gagnist nemendum á lífsleiðinni. Með kveðju, Bolette og HafdísEldri fréttir
Síðasti sundtíminn
Í dag var síðasti sundtíminn hjá nemendum í 1. og 2. bekk og máttu nemendur koma með ýmislegt dót í tilefni dagsins. Fjörið og gleðin var svo mikil hjá krökkunum að hlátursköllin ómaðu um allt ÁrneshverfiðJEldri fréttir
Rafmagnsverkefni
Í febrúar fóru nemendur 5. - 6. bekkjar í vettvangsferð í Búrfell. Landsvirkjun tók vel á móti nemendum. Úrvinnsla ferðarinnar í nýsköpun og smíði er núna í gangi. Rafvirki úr Búrfelli kom í skólann og kenndi nemendum að tina saman díóður og vír og tengja við rafhlöðu. Áður höfðu nemendur sagað...
Tenglasafn
Námsgangastofnun MenntagáttSkólavefurinn námsmat.isVísindavefurinnStærðfræði NáttúrufræðiÍþróttir DanskaMyndlist NýsköpunTextílmennt Smíði
Nýsköpun
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
Smíða tenglar
Hátæknivefur grunnskólans - verkefni í rafmennt
íþrotta-tenglar
Leikjabankinn