Miðstig – Dagur íslenskrar tungu

Nemendur 5. bekkjar héldu upp á Dag íslenskrar tungu með ljóðalestri í skólastofunni. Áður fjölluðum við um hvers vegna við höfum Dag íslenskrar tungu og hvers vegna 16. nóvember var valinn til að minna okkur á mikilvægi íslenskunnar. Við ræddum um Jónas Hallgrímsson, horfðum á þátt í þáttaröðinni Orðbragð þar...

Vikan framundan

Sund og íþróttir - Kennsla samkvæmt stundaskrá Á fimmtudaginn tekur kennsla í nýsköpun við af dansinum. Lilja Loftsdóttir kennir nýsköpun.   

Vikan framundan

Fimmtudagur 19. nóvember - Síðasti danstíminn hjá Silju.  Ný reglugerð vegna Covid er væntanleg. Við sendum ykkur fréttir um leið og þær berast.  VIð vitum núna að grímuskyldan fellur niður og það má kenna íþróttir frá og með miðvikudeginum 18. nóvember. 

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni að degi íslenskrar tungu sem var á mánudaginn æfðu nemendur í 1.- 4. bekk sig í að koma fram og lesa upp texta. Ekki var hægt að bjóða foreldrum í skólann og því var brugðið á það ráð að taka upp myndband og senda á foreldra. Nemendur í...

Dagur gegn einelti

8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Mánudaginn 9. nóvember byrjuðum við á fræðslu um forvarnir gegn einelti, fórum yfir eineltishringinn og ræddum um það hvað hver og einn getur gert í skólasamfélaginu til þess að stuðla að betri líðan hjá sér og öðrum. Þennan dag fórum við...

Dagur gegn einelti

8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Mánudaginn 9. nóvember byrjuðum við á fræðslu um forvarnir gegn einelti, fórum yfir eineltishringinn og ræddum um það hvað hver og einn getur gert í skólasamfélaginu til þess að stuðla að betri líðan hjá sér og öðrum. Þennan dag fórum við...

Skólastarf 3.-17. nóvember

Hér má sjá helstu breytingar á skólastarfi næstu tvær vikunnar í kjölfar nýrrar reglugerðar sem tekur gildi 3. nóvember. {phocadownload view=file|id=388|target=s}

Vikan framundan

Þriðjudagur 27. febrúar - Bangsadagur og náttfata/kósýgalla dagur Fimmtudagur 29. október - Leikskólinn hér og danstímar hjá Silju. Föstudagur 30. október - Lokadagur fyrir skil á Jól í skókassa.  

Frétt frá miðstigi

Á miðstig eru nemendur að læra um vélar í eðlisvísindum. Í verklegu unnu þeir með hjól og ás, vogarafl, trissu og fleyg.