Hugleiðsludagur unga fólksins

Þriðjudaginn 9. október mynduðu nemendur og starfsmenn skólans hring í Vinaminni og stóðu með lokuð augun og hendur á brjósti í 3 mínútur.  Um 5000 nemendur frá yfir 50 skólum á landinu tóku þátt í þessari friðarstund. Veðrið var frábært og róin og  kyrrðin sem þetta skapaði var yndisleg. 9....

Framundan

Mánudagur 15. október Heimsókn frá Skáld í skólum Fimmtudagur 18.október 5.-7.bekkur í heimsókn í Búrfellsvirkjun Föstudagur 19. október Starfsdagur kennara, ekki skóli Mánudagur 22. október Starfsdagur kennara, ekki skóli Þriðjudagur 23. október Foreldradagur, foreldrar mæta með börnin sín í viðtöl til umsjónarkennara.

Sumarlestur

Í sumar var sjötta árið í röð sem verkefnið „Sumarlestur“ var í gangi í Þjórsárskóla en yfir 90% nemenda í skólanum tóku þátt, sem er frábært. Markmiðið með verkefninu er að auka lestraráhuga, hvetja nemendur til þess að vera duglega að lesa á sumrin og þar með viðhalda þeir frekar...

Vikan 8.-12. október

Þriðjudagur 9. okt. Hugleiðsludagur unga fólksins 2018. Fimmtudagur 11. okt. Flúðaskólanemendur í heimsókn í 7. bekk Föstudagur 12. okt Bleikur dagur

Vikan 1. – 5. október

Þriðjudagur 2. október 6.-7.bekkur í Brautarholtssund Fimmtudagur 4. október Skólaheimsókn elstu barna í Leikholti. Föstudagur 5. október Kennaraþing - Engin kennsla.   

Umhverfismennt

Elstu nemendur skólans vinna nú að endurbótum á skólalóðinni. Búa til skjólveggi með því að endurnýta efnivið, garðúrgang og gamla girðingastaura sem annars hefðu farið í ruslið. Þeir rækta líka karteflur sem notaðar eru í  mötuneytinu. Nú í lok september fór sami hópur upp á Skaftholtsfjall til að halda áfram...

App store optimization is the only chance to

App store optimization is the only chance to These benefits depend upon the app marketer you work with. It�s no longer a secret that in order to survive in today�s Internet jungle you need traffic. If you are not in front of your competition, you won't get any attention and...

Vikan 24. – 28.september

Fimmtudagur 27. september  Samræmt próf í 4. bekk - Íslenska Vistheimtarverkefni 5.-7.bekkur. Farið á Skaftholtsfjall. Föstudagur 28.september Samræmt próf í 4. bekk - Stærðfræði  

Réttarvikan

Í réttarvikunni voru unnin verkefni með nemendum sem tengjast réttum og hefðum í kringum réttirnar. Þá var sérstaklega rætt um það hvernig á að umgangst kindur í réttunum. Hér má sjá nokkrar myndir af verkefnum nemenda í réttarvikunni.