Vikan framundan

Miðvikudagur 11.september - Hjóladagur. Föstudagur 13.september - Réttarfrí  

Vikan framundan

Þriðjudagur 3.september - Brautarholtssund 6. og 7.bekkur Stefnt er að hjóladegi í næstu viku. Nánari upplýsingar koma síðar. 

Skólabyrjun

Þjórsárskóli var settur miðvikudaginn 21. ágúst. Eftir skólasetningu var kynning á námsefni og áherslum vetrarins í bekkjarstofum barnanna. Þetta skólaárið eru 46 nemendur í skólanum. Í annarri vikunni af skólanum var farið í hina árlegu útilegu. Veðrið var okkur hins vegar ekki hliðhollt og það rigndi mikið. Því var ákveðið...

Vikan 26. – 30. ágúst

29. ágúst - Fimmtudagur Kennsla samkvæmt stundatöflu fram að hádegi. Eftir hádegismat er lagt af stað inn í skóg. 30. ágúst - Föstudagur Komið til baka úr útilegunni kl. 12.30. Heimakstur á venjulegum tíma. Skila sumarlestri til Kristínar í vikunni. 

Útilegan

Okkar árlega útilega er fimmtudaginn 29. ágúst til föstudagsins 30. ágúst Foreldrar eru velkomnir með í ferðina. Gott væri að vita hvort þið hafið tök á að aðstoða okkur í útilegunni, hvort sem er með að lána tjöld, tjalda eða vera með okkur. Veðurspáin er hagstæð og hlökkum við til ferðarinnar.

Skólasetning 21. ágúst kl. 14

Skólasetning Þjórsárskóla verður miðvikudaginn 21. ágúst kl. 14-15. Þá koma foreldrar með börnum sínum, skólastjóri setur skólann og síðan verða stuttar kynningar í skólastofum. Enginn skólaakstur þennan dag.  Búið er að setja skipulagið á skólaakstri inn á heimasíðuna, undir flipanum skólaakstur, hér til hliðar.   

Skólaslit

Föstudaginn 31. maí voru skólaslit í Þjórsárskóla. Þá var sýning á verkum nemenda í Árnesi, afhentur var vitnisburður, sundbikarar og að auki verðlaun fyrir háttvísi – góða félagslega færni. Þá voru 6 nemendur í 7. bekk kvaddir sem halda nú áfram skólagöngu sinni í Flúðaskóla. Nú förum við út í...