Útilegan

Útilegan

Okkar árlega útilega er fimmtudaginn 29. ágúst til föstudagsins 30. ágúst

Foreldrar eru velkomnir með í ferðina. Gott væri að vita hvort þið hafið tök á að aðstoða okkur í útilegunni, hvort sem er með að lána tjöld, tjalda eða vera með okkur.

Veðurspáin er hagstæð og hlökkum við til ferðarinnar.