Mötuneyti skólans fyrir hádegismat er rekið í Árnesi. Matreiðslumaður er Kolbrún Kristín Daníelsdóttir sem eldar mat á staðnum. Starfsmaður mötuneytis sér um að skammta nemendum og hafa umsjón með nemendamatsal ásamt gæslufólki skólans. Matur er framreiddur kl. 11:55-12:25. Nemendur borða kl. 11:55
Morgunmatur skólans er framreiddur í sal skólans eftir fyrstu kennslulotu eða kl. 9:25-9:40. Bryndís Baldursdóttir og Andrea Sif Snæbjörnsdóttir starfsmaður skólans framreiðir morgunmat og hefur umsjón með honum, morgunhressing kostar 83 kr. Siðdegishressing kostar 93 kr.
Í báðum matsölum eru alltaf starfsmenn skólans í gæslu á meðan nemendur matast.
Máltíðin kostar 330 kr. Gjaldskrá 2020
Foreldrar geta sótt um niðurfellingu á fæðisgjöldum ef barn hefur verið veikt í samfellt þrjá daga eða lengur.
Máltíðin kostar 330 kr. Gjaldskrá 2020
Foreldrar geta sótt um niðurfellingu á fæðisgjöldum ef barn hefur verið veikt í samfellt þrjá daga eða lengur.