Áhersla í manneldisstefnu

Boðið verður upp á árstíðabundið grænmetistorg með öllum mat í Þjórsárskóla. Við erum vel í sveit sett og njótum uppskerunnar úr nágrannasveitinni Hrunamannahrepp. Þar er ,,mekka" grænmetisframleiðslu landsins og frábært að geta notið hennar. Áhersla er á ferskt hráefni í allan mat og bestu gæði í alla staði. Þannig verður hollustan...

Mötuneyti

Mötuneyti skólans fyrir hádegismat er rekið í Árnesi. Matreiðslumaður er Kolbrún Kristín Daníelsdóttir  sem eldar mat á staðnum. Starfsmaður mötuneytis sér um að skammta nemendum og hafa umsjón með nemendamatsal ásamt gæslufólki skólans. Matur er framreiddur kl. 11:55-12:25. Nemendur borða kl. 11:55 Morgunmatur skólans er framreiddur í sal skólans eftir fyrstu...

Matseðill

Matur í maí {phocadownload view=file|id=403|target=s}       Matseðill getur breyst án fyrirvara.