Þjórsárskóli er þátttakandi í Þróunarverkefninu“ Heilsueflandi grunnskóli“. Meginmarkmið heilsueflandi grunnskóla er að stuðla að góðum skólabrag og hafa jákvæð áhrif á lífshætti, heilsu og almenna velferð nemenda.
Nemendurnir geta lært og þjálfað sig í ýmsum efnum, bæði handbragð, hugsun og framkomu, og þá líka heilsuhegðun, en allt þetta getur bætt námsgetu þeirra.
Stýrihópur verkefnisins samanstendur af skólastjóra, skólaráð og einum kennara sem er jafnframt tengiliður skólans við embætti landlæknis.
{phocadownload view=file|id=85|text=Skýrsla11-12 |target=s}
{phocadownload view=file|id=122|text=Samantekt12-13|target=s}
Þjórsárskóli er þátttakandi í Þróunarverkefninu“ Heilsueflandi grunnskóli“ og er nú að hefja sitt fjórða starfsár sem slíkur. Meginmarkmið heilsueflandi grunnskóla er að stuðla að góðum skólabrag og hafa jákvæð áhrif á lífshætti, heilsu og almenna velferð nemenda.
Nemendurnir geta lært og þjálfað sig í ýmsum efnum, bæði handbragð, hugsun og framkomu, og þá líka heilsuhegðun, en allt þetta getur bætt námsgetu þeirra.
Stýrihópur verkefnisins samanstendur af skólastjóra, skólaráð og einum kennara sem er jafnframt tengiliður skólans við embætti landlæknis.
Á haustönn 2012 munum við taka fyrir verkefnið “ Hreyfing/Öryggi“ en á vorönn 2013 verður “ Lífsleikni“ tekin fyrir.
Nú erum við að hefja þriðja starfsárið. Á haustönn 2013 munum við taka fyrir verkefnið „nemendur“ en á vorönn 2014 verður „nærsamfélaið“ tekin fyrir.