Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn

m
Bleiki dagurinn var haldinn hátíðlegur hjá okkur í dag í Þjórsárskóla. Með því að klæðast bleiku sýndum við samstöðu okkar í
baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.