Nýsköpun

Nýsköpun

   
Tveir nemendur úr skólanum komust í úrslit í
Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2012.
Það eru þær Sigríður Lára og Dísa Björk, nemendur í 7. bekk.
Um helgina fóru þær í vinnusmiðju í
Háskólanum í Reykjavík og kynntu síðan verkefni sitt.
Við í skólanum erum stolt af stelpunum okkar.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]