Sumarlestur 2020

Nemendur Þjórsárskóla tóku þátt í „Sumarlestri“ og var þátttakan frábær en 39 af 45 nemendum skólans tóku þátt. Markmiðið með verkefninu er að auka lestraráhuga, hvetja nemendur til þess að vera dugleg að lesa á sumrin og þar með viðhalda þeim framförum sem þau hafa náð yfir veturinn. Að hausti...

Vikan framundan 14.-18 sep.

Mánudagurinn 14. Alma landlækni kemur í Árnes  kl. 13 og 5.-7. bekk eru viðstöd undirskrift um heilsueflandi samfélag, Miðvikudaginn 16. 1.-4. bekk á Flúðum. Hlusta á symfoníuhljómsveit Suðurlands

Skólabyrjun

Þjórsárskóli var settur föstudaginn 21. ágúst, á óhefðbundinn hátt, án foreldra. Skólinn byrjaði síðan samkvæmt stundatöflu mánudaginn 24. ágúst. Þetta skólaárið eru 45 nemendur í skólanum. Nemendur þurfa að koma með morgunnesti að heiman alla daga. Vikan framundan: Miðvikudagur 26. ágúst. 5.-7b. í landgræðslugferð á Skaftholtsfjall. Fimmtudagur 27. ágúst. Allur...

Reglur í Þjórsárskóla við skóla byrjun 2020-2021

Okkar húsnæði er ekki nógu stórt til að bjóða foreldrum á skólasetningu, þess vegna verður skólasetning með örðu sniði en við erum vön. Nemendur koma með skólabíl kl 10:00 og fara heim 12:30 eins og venjulega á föstudögum. Námsefniskynningin verður seinna í haust og sjá umsjónarkennarar um hana í hverjum...

Skólaslit

Þriðjudaginn 2. júní voru skólaslit í Þjórsárskóla. Skólaslit voru óhefðbundnum hætti vegna aðstæðna í samfélaginu. Nemendur byrjuðu daginn í heimastofum með umsjónarkennurum, þar sem afhentur var vitnisburður og viðurkenningar. Þá var farið út í ratleik og þrautir og endað var á því að grilla saman. Bolette var úti með skólaslitin...

Vikan framundan

Þriðjudagur 26. maí - Síðasti sundtíminn. Nemendur mega hafa með sér dót ef þeir vilja.  Miðvikudagur 27. maí - Venjulegur skóladagur. Fimmtudagur 28. maí - Vorferðir nemenda. Föstudagur 29.maí - Skógarferð: Skólahlaup í skóginum og síðan mega nemendur vaða í Sandá. Mánudagur 1. júní - Annar í Hvítasunnu. Frídagur. Þriðjudagur...

Vikan framundan

Mánudagur 18. maí - Myndataka 1., 5. og 7.bekkur. Þriðjudagur 19. maí - Sundmót skólans. Nemendur í 5.-7. bekk keppa og síðan fara allir í sund. Miðvikudagur 20. maí - Starfsdagur. Enginn skóli. Fimmtudagur 21. maí -  Uppstigningardagur - Enginn skóli. Föstudagur 22. maí - Venjulegur skóladagur.     

Útinám

Hvað geta margir krakkar staðið inni í fermetra?   

Vikan framundan

Þriðjudagur 12.maí - Brautarholtssund Miðvikudagur 13.maí - 7. bekkur á Flúðum allan daginn. Hjúkrunarfræðingur kemur með fræðslu í 1.-4.bekk. Fimmtudagur 14. maí - Skólahópur leikskólans hér allan daginn. Föstudagur 15. maí - Grænfánaúttekt.   Þá viljum við minna á að mánudaginn 18. maí verður bekkjarmyndataka, á vegum foreldrafélagsins, hjá 1,...

Vikan 4. – 8. maí

Skólastarfið er nú komið í gang aftur með eðlilegum hætti og kennt er samkvæmt stundatöflu. Áfram verður lögð mikil áhersla á handþvott og biðjum við foreldra að halda nemendum heima ef þeir eru með kvef- eða flensueinkenni.    Þriðjudagur 5. maí - Skólasund í Neslaug Miðvikudagur 6. maí - Sigríður...