Réttarvikan

Réttarvikan

Í vikunni fyrir réttir voru unnin margs konar verkefni um réttir og fjallferðir hjá öllum bekkjum. 1.-2. bekkur bjó t.d. til kindur, flettu upp í markaskránni og settu „sitt“ bæjarnúmer í eyrun á þeim.