Bleikur dagur

BLEIKUR DAGUR FÖSTUDAGINN 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini hjá konum. Af því tilefni eru landsmenn hvattir til að klæðast einhverju bleiku þennan dag. Við í Þjórsárskóla sýndum samstöðu og tókum þátt í þessum degi.

1