Vikan framundan

Fimmtudagur 22. október - Leiksýning hjá 1.-2.bekk  Nú fer að styttast í verkefnið okkar Jól í skókassa. Umsjónarkennarar senda foreldrum nánari upplýsingar. 

Bleiki dagurinn – Föstudaginn 16. október

Markmiðið með deginum er að sýna samstöðu í baráttunni gegn krabbameini með því að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi þennan dag. Frábær samstaða í Þjórsárskóla .        

Vikan framundan

Fimmtudagur 15. október - Skólahópur Leikholts hjá okkur Föstudagur 16. október - Bleikur föstudagur   

Dagur íslenskrar náttúru og Grænfáninn afhentur í níunda sinn

16.september er dagur íslenskrar náttúru og  unnum við á miðstigi verkefni í tilefni dagsins sem þar sem nemendur sömdu sögur sem tengdust náttúrunni og nærumhverfi skólans.  Sigurlaug Arnardóttir sérfræðingur frá landvernd kom til okkar þennan dag og fylgist með nemendum vinna verkefnið og aðstoðaði okkur með hugmyndir og úrvinnslu.  Eftir sögugerð...

Vikan framundan

Þriðjudagur 6. október - Brautarholtssund hjá 6.-7.bekk. Fatasund. Miðvikudagur 7. október - Skólaskoðun hjúkrunarfræðings hjá 1.bekk. Fimmtudagur 8. október - Nýsköpun tekur við af danskennslu næstu 4 vikur.   

Vikan framundan

Miðvikudagur 30. september - Samræmt próf í íslensku hjá 4.bekk Fimmtudagur 1.október - Samræmt próf í stærðfræði hjá 4.bekk

Réttarvikan

Í vikunni fyrir réttir voru unnin margs konar verkefni um réttir og fjallferðir hjá öllum bekkjum. 1.-2. bekkur bjó t.d. til kindur, flettu upp í markaskránni og settu „sitt“ bæjarnúmer í eyrun á þeim.  

Hjóladagurinn

Þann 9. september var hinn árlegi hjóladagur í Þjórsárskóla. Nemendur komu með hjólin sín í skólann og farið var í hjólaferðir mislangar eftir aldri og getu nemenda. Nemendur fengu umferðafræðslu í undirbúningi fyrir hjóladaginn og allir hjóluðu í endurskinsvestum. 

Foreldrafundir framundan

Miðvikudagur 23. september - Foreldraviðtöl. Nemendur mæta með foreldrum í viðtalstímann .Munið eftir að gæta vel að hreinlæti þegar komið er í skólann.  Fimmtudagur 24. september - Samræmd próf í íslensku hjá 7. bekk. Föstudagur 25. september - Samræmd próf í stærðfræði hjá 7. bekk.   VIð viljum minna foreldra...