Tenglar á heimasíðu skólans

Hér á síðunni er hnappur sem kallast tenglar. Hann er hugsaður sem fljótleg leið fyrir notendur heimasíðunnar til að nálgast hagnýtar upplýsingar sem snerta skólastarf og uppeldi barna. Þar má meðal annars nálgast á einfaldan hátt 10 netheilræði SAFT. Það er mikilvægt fyrir foreldra að þekkja þessi heilræði  og vera meðvituð um þau til að tryggja örugga netnotkun barna sinna. Endilega skoðið þetta.

Eldri fréttir

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]