Skógarferð

    
Fimmtudaginn 25. október fórum við inn í skóginn okkar í stöðvavinnu. Stöðvarnar voru fjölbreyttar: stærðfræðistöð, íslenskustöð, heimilisfræðistöð og listgreinastöð.  Nemendur voru flestir vel klæddir og höfðu gaman af þessari tilbreytingu í skólastarfinu.