Heimilisfræði

Heimilisfræði

H
Nemendur hafa verið mjög áhugasamir í Heimilisfræði, margir hafa beðið um uppskriftir. Núna er hægt að finna eitthvað af uppskriftunum,  sem við höfum verið að gera í haust, hérna á heimasíðu skólans undir: Tenglasafn Heimilisfræði – uppskriftir. Fleiri uppskriftir bætast svo við fljótlega.

 

Nemendur í 1. og 2.bekk gerðu flottar fígúrur úr brauðdeigi í Heimilisfræði í gær. Afraksturinn má sjá á meðfylgjandi myndum.

 

Bestu kveðjur

Sigrún Heimilisfræðikennari