Vikan framundan

Miðvikudaginn 12. mars er starfsdagur - ekki skóli Fimmtudaginn 13. mars er opið hús í skólanum 16:00 -18:00

Vetrafrí

Það er vetrafrí í skólanum og starfsdagur, dagana 17.-19. febrúar. Sjáumst kátt fimmtudaginn 20. febrúar.

Skóla aflýst frá hádegi

Eftir samráð við skólabílstjóra hefur verið ákveðið að keyra alla nemendur heim í hádeginu vegna veðurs og aksturskilyrða. Nemendur fara í hádegismat fyrst og svo verður heimakstur kl. 12 frá skólanum. Skólavistun er ekki í dag, bæði vegna ofangreindra ástæðna og starfsmannaeklu.

Vikan framundan

Þriðjudagur 28. janúar: fer 8. bekkur að heimsækja Oddrúnu í Reykás með Lilju. Miðvikudaginn 29. janúar kemur Magnús leikstjóri og árshátíða vinnunna byrja Þriðjudaginn 4. febrúar fer 5.-6. bekkur í Brautarholtssund

Vikan framundan

Þriðjudaginn 21. janúar er foreldraviðtöl í skólanum Miðvikudaginn 22. janúar kemur tónlistaskóli Árnesinga í heimsókn hjá 2. bekkur

Vikan framundan

Mánudaginn 13. janúar : Brautarholtssund hjá 7.-8. bekkur Föstudaginn 17. janúar: Venjuleg skóladagur, starfdagurinn var fært til 19. febrúar

Gönguskíði

Þjórsárskóli eignaðist gönguskíði fyrir nemendur í haust í gegnum þróunarsjóð sveitarfélagsins í skólamálum. Keypt voru 10 skíði og 20 skíðaskór, allt ímismunandi stærðum svo hentaði öllum nemendum. Nú í vikunni kom svo tækifæri til að prófa græjurnar. Þriðjudagurinn var nýttur til að kenna öllum byrjunaratriðin. Þann dag fóru allir krakkar...

ART

Ásta kláraði ART námskeiðið, Lilja og Inga Maja var henni innan handa. Vel gert