MannslíkamannHvalirStjörnufræðiPlönturFuglarHeimurinn minnÍslenska landspendýrÍslensku húsdýrin
Stærðfræði-tenglar
FrumtölurÞrautirBrot
Skógardagur
Í dag fóru allir nemendur skólans í skóginn í Þjórsárdal. Þema dagsins var enska og var unnið sérstaklega með liti, dýr, ávexti og að framkvæma eftir fyrirmælum. Hópnum var skipt í yngri og eldri hóp fyrir kaffihlé. Eftir kaffitíma var hvorum hóp fyrir sig skipt í smærri hópa og farið...
markaður,st.uppl
Markaðskvöld – stóra upplestrarkeppnin Miðvikudagurinn 11. mars var annasamur hjá 5. – 7. bekk. Strax eftir skóla var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fyrir uppsveitir Árnessýslu og Flóa. Margrét Hrund og Katrín voru fulltrúar Þjórsárskóla og stóðu þær sig mjög vel. Nemendur í 5. – 6. bekk voru með kynningu á nýsköpunarverkefni...
Geta
Um þróunarverkefnið GETA sem var skólaárið 2008-2009 Í GETA verkefnum unnum við með sem flestar hliðar af hugtakinu sjálfbær þróun til þess að efla umhugsun nemenda um umhverfið sitt og allan heiminn og setja það tvennt í samhengi. Vinna okkar með GETA verkefnið féll vel að öðrum verkefnum sem unnin voru...
Þjóðskógur
Um verkefnið Þjórsárskóli nýtir þjóðskóg í skólastarfi og kennslu þar sem skógarvinna er eðlilegur hluti skólastarfsins. Rök fyrir kennsluháttm útikennslu er aukin hreyfing og betri heilsa. Börn hafa þörf til að hreyfa sig og gefur útikennsla þann sveigjanleika og rými sem nemendur þurfa til að fá útrás fyrir þessum þörfum...
Stóra upplestrarkeppnin
Skólakeppni stóru upplestrarkeppninnar var haldinn í Þjórsárskóla í morgun. Nemendur lásu sögu og sjálfvalið ljóð á sal skólans. Nemendur hafa verið að æfa upplestur og framkomu mikinn hluta vetrarins og hefur verið skemmtilegt að fylgjast með framförum þeirra, jafnvel milli daga. Skólakeppnin og lokahátíðin er endaspretturinn á verkefni hópsins. Dómarar í...
Þróunarverkefni
Það eru nokkur þróunarverkefni í gangi í skólanum. Við höfum unnið að þeim mislengi. Þessi verkefni skapa meðal annars áherslur okkar í skólastarfinu. ART er lífsleikni og miðar að því að þjálfa nemendur í félagsfærni, reiðistjórnun og að takast á við aðstæður í samskiptum í daglegu lífi. Þjálfunin er nú...
Starfsdagur
Á morgun er enginn skóli hjá nemendum vegna starfsdags kennara. Engin skólavistun er heldur þennan dag.Eldri fréttir
Öskudagurinn
Á öskudag var kennt til hádegis, en strax eftir hádegismat fóru nemendur í salinn í Árnesi og voru málaðir sem vildu. Grímuballið var án Jóns í Gósen en spiluð var tónlist af disk sem 7. bekkur tók þátt í að velja. Tunnurnar í ár voru svo sterkar að þó nokkurn...