Skólaheimsóknir

Yfir skólaárið kemur skólahópur leikskólans í reglulegar heimsóknir til 1.-2. bekkjar og Kristínar með leikskólakennaranum sínum honum Hauki.  Unnið er með þema í þessum heimsóknum þar sem fléttuð er saman kennsla í mörgum námsgreinum. Með þessari samfellu milli skólastiga skapast öryggi hjá verðandi skólabörnum og vinatengsl myndast hjá þeim yngri...

Vikan framundan

Þriðjudagur 17.maí - Kassabílarallý hjá 7.bekk. Ekki sund þennan dag. Miðvikudagur 18.maí - Sigga Björg hjúkrunarfræðingur kemur með hjálmafræðslu fyrir 1.-2.bekk Fimmtudagur 19.maí - Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk allan daginn.