Vikan framundan

Vikan framundan

Þriðjudagur 17.maí – Kassabílarallý hjá 7.bekk. Ekki sund þennan dag.

Miðvikudagur 18.maí – Sigga Björg hjúkrunarfræðingur kemur með hjálmafræðslu fyrir 1.-2.bekk

Fimmtudagur 19.maí – Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk allan daginn.