Vinátta 1.- 2.bekkur

Vinátta 1.- 2.bekkur

1
Við í 1.-2.bekk höfum verið að vinna með vináttuna í vetur. Við æfum okkur reglulega í að hrósa hvert öðru, vinna saman og hjálpast að. Í síðustu viku fórum við síðan í vinaæfingar, buðum vinum okkar upp á handanudd og bjuggum til „vinakremju“.  Fleiri myndir eru undir myndaflipanum hér á heimasíðunni.