Vikan framundan

Vikan framundan

Mánudagur 7. mars – Guðný María náms- og starfsráðgjafi er í skólanum.

Föstudagur 11.mars – Undirbúningsvinna fyrir árshátíðina hefst.

Öll næsta vika fer í undirbúning fyrir árshátíðina. Þá er unnið á stöðvum að undirbúningi; leiklist, söngur, sviðsmynd, leikmunir og salur.