Vikan framundan

Vikan framundan

Þriðjudagur 26. september – Verður opnað fyrir skráningu í foreldraviðtöl sem verða 3. október

Fimmtudagur 28.september – Skóla lýkur hjá öllum nemendum kl. 12.15 vegna Kennaraþings. Skólahópur Leikholts verður hjá okkur fram að hádegi.

Föstudagur 29. september – Starfsdagur kennara. Enginn skóli.