Vikan framundan

Vikan framundan

Miðvikudagur 29.mars – 5.-7.bekkur fer á Árshátíðarsýningu Flúðaskóla eftir hádegi.

Föstudagur 31.mars – Síðasti dagur fyrir páskafrí. Allir hvattir til þess að mæta í páskalegum klæðnaði.

Kennsla hefst aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 11.apríl.