Vikan framundan

Vikan framundan

Miðvikudagur 1.febrúar – Fundur með foreldrum barna í 6.-7. bekk um verðandi Reykjaferð kl. 15.30.

Fimmtudagur 2. febrúar – Skólahópur Leikholts með okkur fram yfir hádegi í þemavinnu um skrímsli.