Vikan framundan

Vikan framundan

Þriðjudagur 8. nóvember – Dagur gegn einelti

Miðvikudagur 9. nóvember – Ingvar og Vilborg koma og tala við nemendur um skólaþing.

Fimmtudagur 10. nóvember – Skólahópur Leikholts með 1.-2.bekk

Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember verður danssýning og hátíð í tilefni dagsins. Foreldrum og aðstandendum verður boðið kl.13 í Árnesi. Allir velkomnir.