Vikan framundan

Vikan framundan

Mánudagur 24. október – Harpa Hrönn talmeinafræðingur kemur í skólann. Haraldur sveitastjóri kemur og kynnir starf sitt fyrir miðstigi.

Miðvikudagur 26. október – Sigga Björg hjúkrunarfræðingur hér í skólanum.

Fimmtudagur 27.október – Bangsa og náttfatadagur. Skólahópur Leikholts hjá okkur fram að hádegi. Verðlaun fyrir sumarlestur verða afhend.

Föstudagur 28. október – Hrekkjavaka, þeir sem vilja mega mæta í búningum. Miðstig sér um skemmtidagskrá milli 10.30-12.30. Skil á Jól í skókassa.