Vikan framundan

Vikan framundan

Fimmtudagur 20. október – Skólahópur Leikholts hjá okkur fram að hádegi. Skáld í skóla, Arndís Þórarinsdóttir og Ævar Þór Benediktsson koma til okkar með dagskrá.

Föstudagur 21. október – Guðný María námsráðgjafi kemur í skólann.