Varðliðar umhverfisins

Varðliðar umhverfisins

Stjornuskodun
Vorið 2011 fékk skólinn verðlaun fyrir ruslabækling sem nemendur í umhverfisnefnd skólans bjuggu til. Auk þess kom Sverrir Guðmundsson frá stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness með fræðslu til okkar í dag um stjörnufræði og vísindi frá umhverfisráðuneytinu og landvernd. Þau lærðu um dýrahringinn, sáu myndbönd og myndir frá geimvísindastöðinni og fengu að fara höndum um loftsteinabrot.

 

 

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]