Varðliðar umhverfisins

Varðliðar umhverfisins

Stjornuskodun
Vorið 2011 fékk skólinn verðlaun fyrir ruslabækling sem nemendur í umhverfisnefnd skólans bjuggu til. Auk þess kom Sverrir Guðmundsson frá stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness með fræðslu til okkar í dag um stjörnufræði og vísindi frá umhverfisráðuneytinu og landvernd. Þau lærðu um dýrahringinn, sáu myndbönd og myndir frá geimvísindastöðinni og fengu að fara höndum um loftsteinabrot.