Útilegan

Útilegan

Útilegan í síðustu viku gekk mjög vel og við vorum heppin með veður. Farið var inn í skóg snemma um morguninn þar sem unnið var í fjölbreyttum verkefnum allan daginn. Sofið var í skólanum og í kringum skólann í tjöldum. Skemmtilegir dagar, nemendahópurinn og starfsfólkið hristist vel saman og fer nú samferða inn í veturinn.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]