Úrslit í myndasamkeppninni vinátta

Úrslit í myndasamkeppninni vinátta

Nú höfum við tilkynnt sigurvegara í myndasamkeppninni um vináttu. Á yngra stigi fékk myndin hennar Guðrúnar Renötu flest stig og á eldra stigi var það myndin hennar Jönu sem var stigahæðst. Þær fengu bíomiða fyrir 2 í verðlaun.