Uppskera

uppskera
Þriðjudaginn 6. september var útikennsla í 6. og 7. bekk. Hluti nemenda hlúði af trjám á skólalóðinni og aðrir fóru að taka upp kartöflur. Uppskeran var mjög góð.  Kartöflurnar verða notaðar í heimilisfræði og einnig mun Gauti elda þær handa okkur í hádeginu.