Uppskera

7. bekkur tók upp karteflur í síðustu, viku sem þau settu sjálf niður í vor. Karteflurnar eru ræktaðar úr moltu sem unnin er úr lífrænum úrgangi úr skólanum. Nemendur nota hluta af uppskerunni í heimilisfræði en meirihlutinn fer í mötuneyti skólans og er borðaður í hádeginu.