Unnið að uppbyggingu og breytingum á Þjórsárskóla

Unnið að uppbyggingu og breytingum á Þjórsárskóla

Starfsmenn hafa hitt Halla sveitastjóra og Vilborgu, formann skólanefndar nokkrum sinnum nú á haustdögum. Verið er að safna hugmyndum og fara af stað í að byggja upp og efla enn betra skólasamfélag í Þjórsárskóla. Við horfum björtum augum fram á veginn.