Tónlistarskólinn í heimsókn

Tónlistarskólinn í heimsókn

Í dag kom tónlistarskólinn í heimsókn í 1.-2.bekk og kynntu fyrir nemendum strengjahljóðfæri. Guðrún Renata spilaði síðan lag fyrir okkur á fiðlu og bróðir hennar Gunnlaugur spilaði lag á selló. Krakkarnir voru áhugasöm og flottir áhorfendur.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]