Tónleikar í Árnesi

Tónleikar í Árnesi

Fimmtudaginn 22.september fengu nemendur í 3.-7.bekk Sinfoníuhljómsveit Suðurlands í heimsókn. Fyrst voru hljóðfærin kynnt og síðan var flutt tónverkið: Stúlkan í turninum.