Tannverndarvikan 28. janúar til 1. feb

Tannverndarvikan 28. janúar til 1. feb

 

Áhersla Tannverndarvikunnar 2013 er á mikilvægi og hollustu VATNS. Með þessari áherslu er vakin athygli á kostum þess að velja vatn fram yfir aðra óhollari drykki og skapa jafnframt umræðu um mikilvægi þess að fólk hafi greiðan og góðan aðgang að hreinu og góðu drykkjarvatni.

Nánari upplýsingar um vatn og tannheilsu má finna á síðunni Tannvernd á sérstöku svæði helguðu tannverndarvikunni 2013.