Sundmót og fleira

Sundmót og fleira

Þriðjudaginn 27. maí var haldið árlegt sundmót nemenda í Þjórsárskóla. Mótið fór fram í Brautarholti og tóku allir nemendur skólans í 5.-7. Bekk þátt í mótinu. Synt var bingusund og skriðsund og stóðu nemendur sig allir með prýði. Eftir keppnina fengu allir að skella sér í sund og fengu nokkrir kennarar að „fljúga“ með. Þegar komið var aftur í skólann voru grillaðar pylsur.

Úrslit strákar: Kolbeinn gull, Einar Kári silfur og Bergsveinn brons

Úrslit stelpur: Vala gull, Edda Guðrún silfur og Freyja brons

 

Fleiri myndir frá keppninni hafa verið settar á heimasíðuna.