Sundátak

Sundátak

Gugga sundkennari stóð fyrir sundátaki með nemendum í nóvember. Í byrjun desember voru afhend verðlaun fyrir þátttöku. Nemendur í skólanum syntu 77,6km í sundtímum sem er frábært.