Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Mánudaginn 6. mars var haldin undankeppni stóru upplestrarkeppninnar í skólanum. Dómarar voru Loftur Erlingsson og Anna Ásmundsdóttir.

Þeir nemendur sem fara áfram í aðalkeppnina í vor eru:

Ásdís, Bergur og Snorri. Varamaður Ástríður.