Söngur í Ólafsvallakirkju

Söngur í Ólafsvallakirkju

1
Sunnudaginn 21. apríl sungu nemendur Þjórsárskóla við messu í Ólafsvallakirkju undir stjórn Helgu Kolbeins. Vel var mætt og var yndislegt að hlusta á börnin okkar syngja í þessari fallegu kirkju. Frábært framtak hjá Helgu.