Skólahald hér áður fyrr

Skólahald hér áður fyrr

Valgerður og Tryggvi komu í heimsókn í skólann og fræddu okkur um skólahald þegar þau voru lítil. Nemendur voru vel undirbúnir og höfðu margar spurningar fyrir þau. Þetta er hluti af grænfána verkefni okkar, átthagafræðslu.